
13 tímar
- Höfundur:
- Deon Meyer
- Lesari:
- Davíð Guðbrandsson
Hljóðbók og Rafbók
- 188 umsagnir
- 3.93
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Glæpasögur
- Lengd
- 14Klst. 38Mín
Höfðaborg í Suður-Afríku, árla morguns. Lík bandarískrar unglingsstúlku finnst á götu. Hún hefur verið skorin á háls. Vinkona hennar er horfin. Hún er einhvers staðar í Höfðaborg — vonandi á lífi. Lögregluforinginn Benny Griessel er staðráðinn í að finna hana áður en dagur er að kveldi kominn. Jafnframt keppist hann við morðrannsóknina. Í miðju kafi er honum falið annað mál, morð á áhrifamanni í suður-afríska tónlistarheiminum. Benny hefur haldið sig frá flöskunni samfleytt í 156 daga. En 157. dagurinn ætlar að reynast djöfullegur.
Hörkukrimmi eftir suður-afríska metsölu- og verðlaunahöfundinn Deon Meyer.
© 2019 Storyside (Hljóðbók) ISBN: 9789178890897
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók) ISBN: 9789935214225
Titill á frummáli: 13 Uur
Þýðandi: Þórdís Bachmann
Skoða meira af
Aðrir kunnu líka að meta...

