Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Óskáldað efni
Barnasálfræði var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 1995 og er nú orðin sígildur vegvísir handa uppalendum og öðrum sem sinna málefnum barna.
Bókin fjallar um þroska barna frá fæðingu til unglingsára. Annars vegar er lýst eðlilegum þroskaferli og farið gegnum þróunina ár fyrir ár til 12 ára aldurs. Hins vegar er tekið á einstökum atriðum. Má þar nefna kafla um foreldrahlutverkið og annan um mótun barns í fjölskyldu, þar sem meðal annars er rætt um einkabörn og tvíbura. Staldrað er við breytingar og álag sem komið geta upp í lífi barna, sálræna erfiðleika og hegðunarvandræði og loks afmarkaða þætti, til dæmis svefnvenjur, aga, ofbeldi, leik og sköpun, kynhlutverk, vináttu og fleira.
Höfundar bókarinnar, sálfræðingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal, búa yfir víðtækri þekkingu og margháttaðri reynslu sem þær miðla hér áfram til lesenda á afar aðgengilegan hátt. Eftir þær liggja einnig bækurnar Nútímafólk, Sálfræði einkalífsins, Í blóma lífsins og Ást í blíðu og stríðu.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346098
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 januari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland