Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
5 of 9
Glæpasögur
Þegar kona er myrt með einni einustu, hárnákvæmri hnífstungu virðist það í fyrstu vera rán sem hefur farið úrskeiðis; virtur og góðhjartaður félagsráðgjafi sem orðið hefur fórnarlamb handahófskennds ofbeldisglæps. Í augum Kim Stone, rannsóknarlögreglufulltrúa, er þó eitthvað sem ekki gengur upp.
Þegar eiturlyfjaneytandi í nágrenninu finnst myrtur með sams konar sár segir eðlisávísunin Kim að um sama morðingja sé að ræða. Þar sem engin tengsl finnast milli fórnarlambanna, önnur en kalt og úthugsað ofbeldið, gæti þetta orðið hennar erfiðasta mál til þessa.
Kim á erfitt með að einbeita sér að eltingarleiknum við morðingjann þegar henni berst hrollvekjandi bréf frá doktor Alex Thorne, félagsblindingjanum sem hún kom á bak við lás og slá. Í þetta sinn reiðir Alex til höggs þar sem Kim er veikust fyrir og neyðir hana til fundar við konuna sem drap litla bróður Kim – móður hennar.
Þegar líkunum fjölgar fletta Kim og lið hennar ofan af hroðalegum leyndarmálum og færast sífellt nær morðingjanum. Eitt þeirra gæti þó verið í mikilli hættu og í þetta sinn er ekki víst að Kim takist að bjarga málunum …
Hörkuspennandi glæpasaga sem ómögulegt er að hætta að hlusta á fyrr en eftir að hin óvæntu endalok eru komin í ljós.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152114155
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 juli 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland