Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Klassískar bókmenntir
Í þessari mögnuðu framtíðarskáldsögu hefur gagnvirkt sjónvarp náð yfirráðum yfir mannlífinu. Bækur eru bannaðar.
Aðalsöguhetjan, Montag, gengur til vinnu sinnar á hverjum degi. Starf hans felst í því að uppræta hættulegustu ógn samfélagsins, hið prentaða orð, með því að brenna allar bækur sem finnast og húsin þar sem þær hafa leynst. Dag einn kynnist Montag sérviturri stúlku sem kynnir fyrir honum fortíð þar sem fólk lifði ekki í ótta og bækur voru lesnar. Smám saman fer Montag að endurskoða allt sem honum hefur verið kennt — með ógnvænlegum afleiðingum.
Fahrenheit 451 er jafnan talið meistaraverk bandaríska rithöfundarins Ray Bradburys (1920–2012) sem er þekktur fyrir vísindaskáldsögur sínar.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178976218
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214850
Þýðandi: Þórdís Bachmann
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 maj 2019
Rafbók: 31 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland