Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Guðni Ágústsson ólst upp í Flóanum upp úr miðri síðustu öld í sextán systkina hópi. Hér sest hann upp í bíl og býður lesandanum í ferð á vit æskustöðvanna í fortíð og nútíð í. tilþrifamiklum lestri. Guðni segir sögur af fólki, jafnt kynlegum kvistum sem virðulegum stórmennum. Guðni er einlægur í frásögnum sínum en glettnin er aldrei langt undan. Hann segir meðal annars frá því þegar fangi á Litla-Hrauni fékk helgarleyfi með þeim skilaboðum að kæmi hann of seint til baka yrði honum ekki hleypt aftur inn, sósíalista sem keypti sér nýjan rússajeppa og hleypti úr dekkjunum með viðhöfn inni í stofu til að anda að sér loftinu úr sæluríkinu og Flóaáveitunni sem olli byltingu í sveitinni. Í einlægum og á tíðum gamansömum frásögnum má merkja söknuð eftir veröld sem var, þegar hugur var í mönnum og sveitirnar að styrkjast.
© 2023 Veröld (Hljóðbók): 9789935303011
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 september 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland