Jórunn
30 apr. 2022
Mjög spennandi og lesturinn fínn 🙂
4.1
5 of 5
Glæpasögur
Af algerri tilviljun komast Dicte Svendsen og vinkona hennar hjá bráðum bana þegar tvær sprengjur springa í miðborg Árósa, önnur í sólbaðsstofu þar sem þær ætluðu að hittast og hin í bifreið umdeilds stjórnmálamanns. Í annarri sprengingunni ferst ung, fötluð kona og rannsókn á vettvangi beinir grun að syni Dicte sem er nýsloppinn úr fangelsi. En hann er horfinn, sporlaust. Leitin að honum leiðir Dicte á ókunnar háskaslóðir í nútíð og fortíð.
Með góðu eða illu er talin besta saga Elsebeth Egholm um rannsóknarblaðakonuna Dicte Svendsen. Sjálf er Egholm ókrýnd glæpasagnadrottning Dana og haslar sér nú völl í sjónvarpi; meðal annars er unnið að gerð sjónvarpsþátta eftir sögunum um Dicte Svendsen.
Auður Aðalsteinsdóttir þýddi og Sólveig Guðmundsdóttir les.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346647
Þýðandi: Auður Aðalsteinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 april 2022
4.1
5 of 5
Glæpasögur
Af algerri tilviljun komast Dicte Svendsen og vinkona hennar hjá bráðum bana þegar tvær sprengjur springa í miðborg Árósa, önnur í sólbaðsstofu þar sem þær ætluðu að hittast og hin í bifreið umdeilds stjórnmálamanns. Í annarri sprengingunni ferst ung, fötluð kona og rannsókn á vettvangi beinir grun að syni Dicte sem er nýsloppinn úr fangelsi. En hann er horfinn, sporlaust. Leitin að honum leiðir Dicte á ókunnar háskaslóðir í nútíð og fortíð.
Með góðu eða illu er talin besta saga Elsebeth Egholm um rannsóknarblaðakonuna Dicte Svendsen. Sjálf er Egholm ókrýnd glæpasagnadrottning Dana og haslar sér nú völl í sjónvarpi; meðal annars er unnið að gerð sjónvarpsþátta eftir sögunum um Dicte Svendsen.
Auður Aðalsteinsdóttir þýddi og Sólveig Guðmundsdóttir les.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346647
Þýðandi: Auður Aðalsteinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 april 2022
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 301 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 301
Jórunn
30 apr. 2022
Mjög spennandi og lesturinn fínn 🙂
Fjóla
1 maj 2022
Vel lesin
Ása Birna
30 apr. 2022
Spennandi og þægilegur krimmi með rómantísku ívafi. Frábær lestur.
Guðrún
25 maj 2022
Spennandi bók og vel lesin.
Sigrún
16 maj 2022
Ágæt og lestur góður
Ida
8 maj 2022
Bara fín og vel lesin.
Þórhalla
13 maj 2022
Ágæt en langdregin lestur uppá 10 😇
Sigríður Rut
12 maj 2022
Lestur lélegur, flumbrulegur og óskýr á köflum svo sagan missti marks.
Ingibjörg
23 maj 2022
Góð bók og frábær lestur
Lilja
3 maj 2022
Meiriháttar bók og frábær lestur. Takk innilega fyrir mig ❤
Íslenska
Ísland