Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
4 of 4
Glæpasögur
Af algerri tilviljun komast Dicte Svendsen og vinkona hennar hjá bráðum bana þegar tvær sprengjur springa í miðborg Árósa, önnur í sólbaðsstofu þar sem þær ætluðu að hittast og hin í bifreið umdeilds stjórnmálamanns. Í annarri sprengingunni ferst ung, fötluð kona og rannsókn á vettvangi beinir grun að syni Dicte sem er nýsloppinn úr fangelsi. En hann er horfinn, sporlaust. Leitin að honum leiðir Dicte á ókunnar háskaslóðir í nútíð og fortíð.
Með góðu eða illu er talin besta saga Elsebeth Egholm um rannsóknarblaðakonuna Dicte Svendsen. Sjálf er Egholm ókrýnd glæpasagnadrottning Dana og haslar sér nú völl í sjónvarpi; meðal annars er unnið að gerð sjónvarpsþátta eftir sögunum um Dicte Svendsen.
Auður Aðalsteinsdóttir þýddi og Sólveig Guðmundsdóttir les.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346647
Þýðandi: Auður Aðalsteinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 april 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland