Ég er svikari Hljóðbrot

Ég er svikari

Prófa Storytel

Ég er svikari

Höfundur:
Sif Sigmarsdóttir
Hljóðbók

Ef þetta er heimsendir – hverjum getur þú treyst?

Dularfullar verur utan úr geimnum hafa ráðist á jörðina og virðast hafa sérstakan áhuga á að safna til sín 14–19 ára krökkum.

Amy býr í London með fjölskyldu sinni en þegar verurnar ráðast inn á heimili hennar og nema á brott bróður hennar og bestu vinkonu skilja þær hana eftir. Angistarfullir foreldrar leita allra leiða til að fá börnin sín aftur og Amy er skyndilega komin í lykilhlutverk. Hún gefur sig fram í veikri von um að geta bjargað málunum.

Svöl og öðruvísi vísindaskáldsaga þar sem hraði, ógn og átök koma fyrir á hverri síðu en líka vinátta, ástir og mikilvægi þess að trúa á sjálfan sig.

Sif Sigmarsdóttir er íslenskum lesendum að góðu kunn fyrir ungmennabækur sínar og fantasían Múrinn var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Ég er svikari kom út á ensku árið 2017 en Halla Sverrisdóttir hefur nú þýtt hana á íslensku.

Tungumál:
Íslenska
Titill á frummáli:
I am Traitor
Þýðandi:
Halla Sverrisdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Mál og menning
Útgefið:
2021-11-23
Lengd:
10Klst. 12Mín
ISBN:
9789979345817

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"