Í verum, seinni hluti Hljóðbrot

Í verum, seinni hluti

Prófa Storytel

Í verum, seinni hluti

Hljóðbók

Theódór Friðriksson (1876-1948) rithöfundur var eitt af undrabörnum íslenskrar menningarsögu. Sjálfsævisaga hans Í verum kom út í tveim bindum árið 1941 og varð þegar í stað þekkt um allt land, lesin af ungum og gömlum, og dáð af öllum sem kunnu að meta vel sagða sögu á auðugu og hressilegu máli. Annálaður frásagnarmaður úr röðum íslenskrar alþýðu rekur hér ævi sína. Theódór var mjög á faraldsfæti um dagana og má ætla að hann hafi kunnað flest handtök sem að gagni máttu koma um hans daga. Afburða skemmtileg og opinská saga er meðal þess sem sagt hefur verið um bók hans Í verum.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Ævisögur
Seríur:
Í verum: 2

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Hljóðbók.is
Útgefið:
2020-03-28
Lengd:
15Klst. 49Mín
ISBN:
9789935222312

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"