Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Landneminn mikli er stórmerkileg ævisaga Stephans G. Stephanssonar. Stephan er án efa þekktastur íslenskra vesturfara, skáldmæltur norðlenskur bóndasonur sem varð þátttakandi í ævintýralegustu fólksflutningum síðari tíma, landnámi Norður-Ameríku.Í bókinni er fjallað um æskuár Stephans í Skagafirði og Bárðardal, ferð hans og fjölskyldunnar til Bandaríkjanna og landnámsárin í Wisconsin, Dakota og Alberta í Kanada. Verkið gefur einstaka innsýn í líf og örlög íslenskrar alþýðu á nítjándu öld en er jafnframt heillandi saga af böldnum sveitastrák sem varð höfuðskáld Vestur-Íslendinga og jafnframt eitt öndvegisskálda á íslenska tungu. Bókin var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179215019
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 juli 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland