
Gröfin á fjallinu
- Höfundur:
- Hans Rosenfeldt, Michael Hjorth
- Lesari:
- Kristján Franklín Magnús
Hljóðbók
Hljóðbók: 12 Október 2018
- 730 Umsagnir
- 4.18
- Seríur
- Hluti 3 af 4
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Glæpasögur
- Lengd
- 16Klst. 41Mín
Gröfin á fjallinu
Höfundur: Hans Rosenfeldt, Michael Hjorth Lesari: Kristján Franklín Magnús HljóðbókTvær konur í fjallgöngu lenda í því að önnur þeirra hrasar illa en nær handfestu. Hún uppgötvar sér til skelfingar að hún hefur gripið um mannsbein. Þær hafa gengið fram á fjöldagröf þarna á fjallinu.
Morðdeildin er kölluð til og fer þar fremstur í flokki hinn skapstyggi en eldklári Sebastian Bergman. Afar flókið reynist að bera kennsl á fólkið og rekja slóð þess og hugsanlegs morðingja. Stemningin í deildinni er afleit, þar sem burðarstólparnir í teyminu eiga nóg með sínar einkaorrustur. Þau eru komin út í kviksyndi.
Málið reynist teygja anga sína inn að kviku sænska réttarkerfisins. Hvaða leikreglur gilda um öryggi þegnanna og til hvaða öryggisráðstafanna er gripið til að vernda hið opna og frjálsa samfélag?
Skoða meira af
Aðrir kunnu líka að meta...


Hlustaðu og lestu ókeypis í 7 daga
Njóttu þess að hlusta alveg ótakmarkað á bókasafnið okkar í 7 daga, þér að kostnaðarlausu.