Máttur viljans Hljóðbrot

Máttur viljans

Prófa Storytel

Máttur viljans

Höfundur:
Guðni Gunnarsson
Hljóðbók

Vilt þú aðgang að göldrum - mátt viljans og öðlast þannig varanlega velsæld?
Máttur viljans er bók sem gerir þér kleift að losna undan álögum. Ekki þess háttar álögum sem við lesum um í ævintýrunum, heldur sjálfsálögum – öllu því neikvæða sem við leggjum á okkur sjálfviljug og þar með á allan heiminn.

Þetta er bók um að lifa annaðhvort í sjálfstýringu þar sem skortur og vansæld ráða ríkjum, eða í eigin mætti, í velsæld og fullri kærleiksríkri ábyrgð.

Við erum öll ljós og ótakmörkuð orka. Öll athygli er ást, orka og bæn. Allt sem við veitum athygli vex og dafnar; einmitt þess vegna er grasið alltaf grænna hinum megin.

Máttur viljans spyr þessarar einföldu en mikilvægu spurningar:„Af hverju áttu ekki í einlægu ástarsambandi við þig?“

"Þessi bók á eftir að hrista ærlega upp í þeim sem hafa kjark til að lesa hana og meðtaka boðskap hennar.” -Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur

Guðni hefur mikla reynslu af hug- og heilsurækt eftir að hafa starfað sem lífsráðgjafi í rúmlega 30 ár. Hann er meðal annars fyrsti einkaþjálfarinn á Íslandi og stofnandi og upphafsmaður GlóMotion og Rope Yoga hugmyndafræðinnar, sem nýtur vaxandi vinsælda hérlendis og vestanhafs.

Máttur viljans er fyrsta bók Guðna sem fer í almenna dreifingu og sölu, en áður hefur hann gefið út ýmis ritverk sem tengjast námskeiðum á Rope Yoga Setrinu.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Sjálfsrækt

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Glóandi ehf
Útgefið:
2019-06-21
Lengd:
7Klst. 4Mín
ISBN:
9789179233099

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"