Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Hér segir af Melastelpunni, sem getin var við Ballornock götu, fædd við Cathcart götu, í Glasgow, Skotlandi árið 1945. Alin upp í blokk í vesturhluta Reykjavíkur. Dóttir skosks sjóliða og íslenskrar eiginkonu hans.
Skyggnst inn í líf í blokk þar sem þrjátíu fjölskyldur búa, skynjað og horft með augum þessara íbúa; stelpuhnokkans. Farið í Tívolí. Pössuð börn. Unnið við að breiða saltfisk. Lífið ekki alltaf auðvelt. Lífið oft hin besta skemmtun. Gáski. Skólaganga í Skotlandi og kynni við föðurfólkið. Au-pair starf í París. Skroppið til Korsíku, páfinn í Róm blessar. Heimkoma. Nýtt líf.
Þetta er fyrsta bókin um þessa melastelpu og fjallar um árin á milli 1951 og 1971.
Bækur eftir Normu E. Samúelsdóttur eru komnar á annan tug og eru ýmist ljóð eða sögur. Fyrsta skáldsagan kom út árið 1979 og heitir næstsíðasti dagur árins og vakti töluverða athygli lesenda.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179214722
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 maj 2019
Merki
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland