Kristbjörg
11 sep. 2023
Ótrúlega merkileg saga.
Spítalastelpan var hún kölluð stelpan sem veiktist af berklum í hrygg á Ströndum Norður og var fyrstu ár sín að mestu reyrð niður í rúm á Sjúkrahúsinu á Ísafirði. Hún byrjaði ekki að ganga fyrr en á sjöunda ári, sigldi heim þar sem faðir hennar var dáinn og móðirin búin að yfirgefa hana í huganum. En hún bjó yfir einstökum lífsþorsta og vongleði.
Uppvaxtarsaga Sigurvinu Guðmundu Samúelsdóttur, Vinsýjar eins og hún er alltaf kölluð, er í senn sársaukafull og þrungin von og gleði yfir því smáa – en um leið er hún afhjúpandi um samfélag síðustu aldar. Vinsý þurfti oft að bíta á jaxlinn – en upplifði einnig djúpa hamingju og gleði.
Frásögn Vinsýjar birtist hér í einstökum lestri Helgu E. Jónsdóttur.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180841085
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180841092
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 augusti 2023
Rafbók: 23 augusti 2023
Merki
Spítalastelpan var hún kölluð stelpan sem veiktist af berklum í hrygg á Ströndum Norður og var fyrstu ár sín að mestu reyrð niður í rúm á Sjúkrahúsinu á Ísafirði. Hún byrjaði ekki að ganga fyrr en á sjöunda ári, sigldi heim þar sem faðir hennar var dáinn og móðirin búin að yfirgefa hana í huganum. En hún bjó yfir einstökum lífsþorsta og vongleði.
Uppvaxtarsaga Sigurvinu Guðmundu Samúelsdóttur, Vinsýjar eins og hún er alltaf kölluð, er í senn sársaukafull og þrungin von og gleði yfir því smáa – en um leið er hún afhjúpandi um samfélag síðustu aldar. Vinsý þurfti oft að bíta á jaxlinn – en upplifði einnig djúpa hamingju og gleði.
Frásögn Vinsýjar birtist hér í einstökum lestri Helgu E. Jónsdóttur.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180841085
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180841092
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 augusti 2023
Rafbók: 23 augusti 2023
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 267 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Upplýsandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 267
Kristbjörg
11 sep. 2023
Ótrúlega merkileg saga.
Kristín Erna
23 sep. 2023
vel lesin og dásamleg saga kjarnakonu
Ragnheiður
5 sep. 2023
Dásamleg saga
Ragnheiður
29 aug. 2023
Notaleg frásögn…
Hulla
22 sep. 2023
Dásamlegar endurminningar og lesturinn frábær
Sonja
6 sep. 2023
Vel skrifuð, skemmtileg bók og einstaklega vel lesin 🥰
olga
25 aug. 2023
Dásamleg bók og yndislegur lestur
Guðlaug
26 aug. 2023
Eintaklega vel skrifuð bók um magnað lífshlaup og mannlíf á Ströndum Norður. Framúrskarandi lestur.
Sigr
26 aug. 2023
Áhugaverð, hjartahlý, vel lesin
Birna
28 sep. 2023
Mjōg áhugaverð bók um merka konu ! Mæli með að lesa hana❤️
Íslenska
Ísland