
Rangstæður í Reykjavík
- Höfundur:
- Gunnar Helgason
- Lesari:
- Gunnar Helgason
Hljóðbók og Rafbók
Hljóðbók: 3. febrúar 2021
Rafbók: 28. október 2020
- 311 Umsagnir
- 4.72
- Seríur
- Hluti 3 af 5
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Barnabækur
- Lengd
- 7Klst. 24Mín
Varstu að deyja úr spennu yfir Víti í Vestmannaeyjum? Og varstu með hjartað í buxunum þegar þú lagðir frá þér Aukaspyrnu á Akureyri? Þá er þetta bókin fyrir þig! Hvað varð um Ívar? Fór Eivör í atvinnumennskuna? Hvar í veröldinni er Rósa? Jón Jónsson og félagar hans eru komnir á ReyCup ásamt stelpum og strákum í 3. og 4. flokki frá öllu landinu og meira að segja frá útlöndum! Þar ríkir gríðarleg spenna og strákarnir komast að því að rangstöðureglur eru flóknar, bæði í fótboltanum og lífinu sjálfu. Gunnar Helgason hefur um árabil getið sér gott orð fyrir barnaefni af ýmsu tagi. Bækurnar hans um fótboltastrákinn Jón Jónsson hafa vakið bókaorminn í þúsundum lesenda á öllum aldri.
Skoða meira af
- 6 til 9 ára
- 9 til 12 ára
- 12 til 15 ára
- Nútíminn
- Reykjavík
- Hvetjandi
- Kemur á óvart
- Lærdómsríkt
- Skemmtilegt
- Ógnvekjandi
- Vinátta
- Vongóð
- Fótboltabækur
- Börn og fjölskylda
- Fjölskyldulíf
- Húmor
- Sígildar barnabókmenntir
- Fyndnar sögur fyrir börn
- Vinsælar seríur fyrir börn
- Verðlaunabækur
- Bækur sem væru frábærar sem kvikmynd
- Bækur fyrir sumarfrí fjölskyldunnar
- Fyrir alla fjölskylduna
- Hugrekki
- Óvæntur vinskapur
- Skömm
- Táningar
- Fyrir börnin
- Spennandi


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.