1616 Umsagnir
4.2
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Rómantík
Lengd
11Klst. 25Mín

Sumar í París

Höfundur: Sarah Morgan Lesari: Sólveig Guðmundsdóttir Hljóðbók og Rafbók

Grace er búin að leggja mikla vinnu í að skipuleggja óvænta draumaferð fyrir sig og manninn sinn í tilefni af tuttugu og fimm ára brúðkaupsafmælinu. Sjálfur hefur hann verið að undirbúa nokkuð óvænt – hann vill skilnað! Þrátt fyrir áfallið heldur Grace til Parísar, niðurbrotin og buguð.

Audrey flýr eymdina í London til að uppfylla nýja drauma í nýrri borg. Starf í bókabúð í París er lykillinn að frelsinu en hún hefur samt engan áhuga á bókum, lítið vald á tungumálinu og er algjörlega peningalaus. Svo kynnist hún Grace.

Grace skilur ekki hvað Audrey er frökk og Audrey skilur ekki hvað hin nýfráskilda Grace er varkár. Þrátt fyrir mikinn aldursmun og gjörólíkt lundarfar kemur í ljós að þessi einstaka vinátta er líklega það besta sem hefur hent þær báðar.

© 2020 Bókabeitan - Björt (Hljóðbók) ISBN: 9789935519993 © 2021 Bókabeitan - Björt (Rafbók) ISBN: 9789935519986 Titill á frummáli: One Summer in Paris Þýðandi: Birgitta Elín Hassell

Skoða meira af