16 Umsagnir
3.5
Seríur
Hluti 101 af 123
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Glæpasögur
Lengd
4Mín

Svarti seppi vísaði á þjófinn

Höfundur: Ýmsir Lesari: Hjálmar Hjálmarsson Hljóðbók og Rafbók

Það er ólíku saman að jafna að vera rannsóknarlögreglumaður úti á landi eða á höfðuðborgarsvæðinu. Enda þótt minna sé um alvarleg afbrot úti á landi eru aðstæður þar oft erfiðar og sjaldan sem lögreglumenn fá slíka aðstoð sem lýst er í þessari frásögn.
Myndin gæti verið frá sviði sögunnar en er það ekki. Hún er frá Bíldudal.

Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

© 2021 SAGA Egmont (Hljóðbók) ISBN: 9788726512717 © 2020 SAGA Egmont (Rafbók) ISBN: 9788726512489

Skoða meira af