Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
Skáldsögur
Ríkey var tíu ára þegar hún missti föður sinn í snjóflóði en hann var foringi bændanna í dalnum í baráttu þeirra gegn virkjun sem átti að reisa. Fimmtíu árum seinna á Ríkey fyrst afturkvæmt á æskustöðvarnar til þess að fylgja móður sinni til hinstu hvílu við hlið föðurins í kirkjugarði sveitarinnar.
Minningar bernskuáranna vakna af dvala og varpa um leið ljósi á ævintýralegt lífshlaup heimskonunnar Ríkeyjar í bókinni Fjallkonan eftir Ingibjörgu Hjartardóttur sem gefin er út af Sölku. Fjallkonan er fjórða skáldsaga Ingibjargar en áður hafa komið út hjá Sölku Hlustarinn og Þriðja bónin.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935182616
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 februari 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland