Saga Katrínar er ævintýri líkust. Hún komst til valda þegar hún steypti eiginmanni sínum af keisarastóli árið 1762 og ríkti sem alvöld keisarainna í Rússlandi til dauðadags árið 1796.
Á valdatíma sínum kom hún fram miklum umbótum í rússneska keisaradæminu og vann mikla sigra i utanríkismálum.færði landamæri ríkis síns út svo um munaði og gerði Rússland að hlutgengu evrópsku stórveldi. Á efri árum naut hún aðdáunar víða um lönd og heima fyrir fóru vinsældir hennar vaxandi með hverju ári. Rússar gáfu henni viðurnefnið „mikla“ og skáldið Púsjkín lýsti henni sem „viturri“ móður" rússnesku þjóðarinnar.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178890996
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 februari 2019
Saga Katrínar er ævintýri líkust. Hún komst til valda þegar hún steypti eiginmanni sínum af keisarastóli árið 1762 og ríkti sem alvöld keisarainna í Rússlandi til dauðadags árið 1796.
Á valdatíma sínum kom hún fram miklum umbótum í rússneska keisaradæminu og vann mikla sigra i utanríkismálum.færði landamæri ríkis síns út svo um munaði og gerði Rússland að hlutgengu evrópsku stórveldi. Á efri árum naut hún aðdáunar víða um lönd og heima fyrir fóru vinsældir hennar vaxandi með hverju ári. Rússar gáfu henni viðurnefnið „mikla“ og skáldið Púsjkín lýsti henni sem „viturri“ móður" rússnesku þjóðarinnar.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178890996
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 februari 2019
Heildareinkunn af 154 stjörnugjöfum
Upplýsandi
Hugvekjandi
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 154
anna
12 mars 2021
Mjög góð frásögn og fróðleg .Lestur mjög góður.
Steinunn Ósk
1 dec. 2021
Upplýsandi og áhugaverð ævisaga.
Sesselja
6 okt. 2020
Vel samin og skemmtileg saga sem heldur athyglinni.
Sigurður
13 jan. 2023
Þessi höfundur er alltaf svo læsilegur og aðgengilegur. Góð bók.
Kristín Sóley
17 maj 2020
Góð
Helga Lára
11 maj 2023
Lærdómsrík hlustun. Ekki var Evrópa friðsæl á átjándu öldinni.
Kkk
8 jan. 2020
Kkk
Fríða S
29 nov. 2022
Góð bók og vel lesin. 🌷
Stefanìa
5 juni 2022
Afskaplega fræðandi og vel skrifuð saga. Lestur til fyrirmyndar.
12 Keisarar
19 juli 2023
Mjog veiskrifuð pg gaman að lesa a striðstima Russa inn i Úon
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland