Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
8 of 13
Glæpasögur
Snemma morguns í maímánuði finnst nakið lík af ungum manni sem hefur verið myrtur.
Hann reynist hafa tengst flokki Svíþjóðardemókrata en verið rekinn úr flokknum vegna óviðurkvæmilegra ummæla. Sama dag hverfur sextán ára stúlka. Hún virðist hafa verið numin á brott. Ýmislegt bendir til þess að málin tvö séu tengd.
Moldrok er nýjasta bókin um lögregluforingjann Malin Fors, en þær hafa notið mikilla vinsælda víða um heim og selst í milljónum eintaka.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179214715
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214348
Þýðandi: Jón Þ. Þór
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 juli 2019
Rafbók: 26 oktober 2020
4.1
8 of 13
Glæpasögur
Snemma morguns í maímánuði finnst nakið lík af ungum manni sem hefur verið myrtur.
Hann reynist hafa tengst flokki Svíþjóðardemókrata en verið rekinn úr flokknum vegna óviðurkvæmilegra ummæla. Sama dag hverfur sextán ára stúlka. Hún virðist hafa verið numin á brott. Ýmislegt bendir til þess að málin tvö séu tengd.
Moldrok er nýjasta bókin um lögregluforingjann Malin Fors, en þær hafa notið mikilla vinsælda víða um heim og selst í milljónum eintaka.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179214715
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214348
Þýðandi: Jón Þ. Þór
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 juli 2019
Rafbók: 26 oktober 2020
Heildareinkunn af 492 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 492
Kristin
17 feb. 2020
Þýðingin hefði mátt vera betri- upplesari hefði mátt kynna ser sænskan framburð á nöfnum
Guđrún
17 aug. 2022
Spennandi
Fjóla
12 dec. 2022
Vel lesin
Rut
23 feb. 2020
Frábær bók
Kolbrún
10 sep. 2021
Goður spennutrillir
anna
10 juli 2020
Frábær og vel lesin👍❤️
Helena
23 jan. 2022
Góður spennu krimmi í mjög góðum lestri Tinnu Hrafnsd.
Sigrún
2 okt. 2020
Spennandi
Ingibjörg
21 dec. 2019
I
Þórhalla
20 sep. 2021
Mjög góð þokkaleg spenna ogfrábær lestur 😊
Íslenska
Ísland