4.2
5 of 9
Barnabækur
Þórhallur er frekar ósáttur við lífið og tilveruna enda mamma og pabbi nýlega skilin. Jólin nálgast og hann gerir sér vonir um að þau reyni að bæta fyrir misgjörðir sínar með veglegum jólagjöfum en verður fyrir gífurlegum vonbrigðum. Fljótlega kemur þó í ljós að gjöfin frá mömmu leynir á sér – á fleiri en einn hátt. Áður en Þórhallur veit af er hann kominn á kaf í aðstæður sem er alls óvíst að hann komist frá heill á húfi.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181114
© 2013 Bókabeitan (Rafbók): 9789935453358
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 februari 2018
Rafbók: 30 oktober 2013
4.2
5 of 9
Barnabækur
Þórhallur er frekar ósáttur við lífið og tilveruna enda mamma og pabbi nýlega skilin. Jólin nálgast og hann gerir sér vonir um að þau reyni að bæta fyrir misgjörðir sínar með veglegum jólagjöfum en verður fyrir gífurlegum vonbrigðum. Fljótlega kemur þó í ljós að gjöfin frá mömmu leynir á sér – á fleiri en einn hátt. Áður en Þórhallur veit af er hann kominn á kaf í aðstæður sem er alls óvíst að hann komist frá heill á húfi.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181114
© 2013 Bókabeitan (Rafbók): 9789935453358
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 februari 2018
Rafbók: 30 oktober 2013
Heildareinkunn af 58 stjörnugjöfum
Ógnvekjandi
Spennandi
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 1 af 58
Elinborg
20 sep. 2020
Mjog god
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland