Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
4 af 4
Glæpasögur
Eldur logar í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði. Í rústunum finnst lík og fær rannsóknalögregluteymið Bergþóra og Jakob málið í sínar hendur. Málið leiðir Bergþóru djúpt inn í dimman heim fíknar og kúgunar þar sem Hallur, barnsfaðir dóttur hennar, er sokkinn í skuldafen og glæpamaðurinn Símon hefur fast tak á honum. Fastur milli steins og sleggju sekkur Hallur sífellt dýpra í undirheima. Á sama tíma tekst Bergþóra á við eigin vandamál. Hún er staðráðin í að sanna sig eftir tímabundinn brottrekstur úr starfi og er tilbúin að leggja mikið á sig til að afhjúpa sannleikann. Saman feta þau Jakob sig í átt að lausn gátunnar - vonandi áður en það er um seinan. Símon segir er spennandi glæpasaga um nauðung og sekt, stjórnleysi og myrkrið í hjarta mannsins - sem og þann óvænta styrk sem þar leynist þegar á reynir. Þetta er fjórða bók Önnu Margrétar Sigurðardóttur um Bergþóru og Jakob, en áður hafa komið út Hringferðin, Örvænting og Öskrið.
© 2025 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180689700
© 2025 Storytel Original (Rafbók): 9789180689717
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 augusti 2025
Rafbók: 11 augusti 2025
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
3290 kr /mánuði
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
Byrjar á 3990 kr /mánuður
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
3990 kr /mánuði
Íslenska
Ísland
