Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
2 of 2
Glæpasögur
Unglingsstúlka sem hefur strokið frá upptökuheimili finnst látin úti í skógi; nakin, umkringd fjöðrum og með hvíta lilju í munni. Engu er líkara en hún hafi verið myrt í trúarlegri athöfn.
Holger Munch, lögregluforingi er kallaður út úr barnaafmæli á staðinn og sér strax að til að leysa þessa gátu þarf hann að kalla saman sitt gamla rannsóknateymi. Ekki síst þarfnast hann hinnar snöllu Miu Krüger, sem hefur dregið sig í hlé þar sem hún tekst á við sína eigin djöfla.
Það sem Holger Munch veit hins vegar ekki er að fram undan er æsilegri barátta við hættulegri morðingja en hann hefur nokkru sinni glímt við og meiri þrekraun en nokkurt þeirra hefur órað fyrir.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179232948
Þýðandi: Ásta S. Guðbjartsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 januari 2020
4.2
2 of 2
Glæpasögur
Unglingsstúlka sem hefur strokið frá upptökuheimili finnst látin úti í skógi; nakin, umkringd fjöðrum og með hvíta lilju í munni. Engu er líkara en hún hafi verið myrt í trúarlegri athöfn.
Holger Munch, lögregluforingi er kallaður út úr barnaafmæli á staðinn og sér strax að til að leysa þessa gátu þarf hann að kalla saman sitt gamla rannsóknateymi. Ekki síst þarfnast hann hinnar snöllu Miu Krüger, sem hefur dregið sig í hlé þar sem hún tekst á við sína eigin djöfla.
Það sem Holger Munch veit hins vegar ekki er að fram undan er æsilegri barátta við hættulegri morðingja en hann hefur nokkru sinni glímt við og meiri þrekraun en nokkurt þeirra hefur órað fyrir.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179232948
Þýðandi: Ásta S. Guðbjartsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 januari 2020
Íslenska
Ísland