142 Umsagnir
3.99
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Ævisögur
Lengd
6Klst. 7Mín

Von, saga Amal Tamimi

Höfundur: Kristjana Guðbrandsdóttir Lesari: Þórunn Hjartardóttir Hljóðbók

Amal Tamimi er fædd og uppalin í Jerúsalem í Palestínu. Hún var 7 ára þegar stríðið skall á, 13 ára var hún fangelsuð af Ísraelsmönnum vegna grjótkasts, 16 ára var hún gift. Árið 1995 flúði hún heimilisofbeldi eiginmanns síns og fór með börnin sín fimm til Íslands. Flóttinn var ævintýralegur og Amal hræddist um líf sitt. Nafn Amal merkir von. Von Amal hefur ávallt verið að komið sé fram við hana og alla aðra eins og manneskjur. Af virðingu og væntumþykju.

© 2020 Storyside (Hljóðbók) ISBN: 9789180139229

Skoða meira af