Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
2 of 2
Glæpasögur
Móðir og barn finnast myrt á heimili sínu í rólegri íbúðagötu í Gautaborg. Á dyrabjöllunni standa fjögur nöfn, þar á meðal nafn fyrrverandi heimilisföðurins Tyve sem er starfsmaður sænsku lögreglunnar. En hvar er hann niðurkominn? Og hvar er Mia?
Lögreglumönnunum Önnu og Simoni er falið að rannsaka málið og það að mestu gegn eigin vilja. Anna tekst ein á við fráfall móður sinnar og finnur óvæntar upplýsingar þegar hún fer í gegnum eigur hennar. Simon telur niður dagana þar til hann segir skilið við rannsóknarlögregluna og tekur til starfa í þægilegu skrifstofustarfi. Rannsóknin togar þau á óvæntar slóðir og alla leið til Íslands. Ekki er útlit fyrir að allir komist heilir úr háskaleiknum.
Róbert Marvin Gíslason skrifar hér sjálfstætt framhald sakamálasögunnar Stúlkunnar með rauða hárið sem kom út hjá Storytel 2021.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180624107
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180624114
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 mars 2023
Rafbók: 9 mars 2023
3.9
2 of 2
Glæpasögur
Móðir og barn finnast myrt á heimili sínu í rólegri íbúðagötu í Gautaborg. Á dyrabjöllunni standa fjögur nöfn, þar á meðal nafn fyrrverandi heimilisföðurins Tyve sem er starfsmaður sænsku lögreglunnar. En hvar er hann niðurkominn? Og hvar er Mia?
Lögreglumönnunum Önnu og Simoni er falið að rannsaka málið og það að mestu gegn eigin vilja. Anna tekst ein á við fráfall móður sinnar og finnur óvæntar upplýsingar þegar hún fer í gegnum eigur hennar. Simon telur niður dagana þar til hann segir skilið við rannsóknarlögregluna og tekur til starfa í þægilegu skrifstofustarfi. Rannsóknin togar þau á óvæntar slóðir og alla leið til Íslands. Ekki er útlit fyrir að allir komist heilir úr háskaleiknum.
Róbert Marvin Gíslason skrifar hér sjálfstætt framhald sakamálasögunnar Stúlkunnar með rauða hárið sem kom út hjá Storytel 2021.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180624107
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180624114
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 mars 2023
Rafbók: 9 mars 2023
Íslenska
Ísland