Laggó! – gamansögur af íslenskum sjómönnum Guðjón Ingi Eiríksson
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Óskáldað efni
Björgvin Halldórsson vill ekki æfa Hamlet. SúEllen spilar lag fyrir Sjálfstæðismenn. Guðmundi Svafarssyni í Ljótu hálfvitunum líkar ekki súrmjólkin í Ólafsvík. Pétur Kristjánsson rótar eins og óður maður. Allt hverfur í reyk hjá Greifunum. Óskar Álftagerðisbróðir kannar lagerstöðuna á elliheimili. Skriðjöklarnir komast óvænt í úrslit í hljómsveitakeppni. Rúnni Júll tekur æði.
Svona mætti lengi telja í þessari dásamlega skemmtilegu bók þar sem sagðar eru einstakar sögur úr íslensku tónlistarlífi. Eyþór Ingi Gunnlaugsson glæðir tónlistarfólkið lífi í frábærum lestri.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179893019
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 mars 2020
Íslenska
Ísland