Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.3
2 of 4
Skáldsögur
Hvað merkir það að koma heim? Hvað er heimili? Hvað er fjölskylda?
Í þessari lágstemmdu en áleitnu skáldsögu er brugðið upp áhrifamikilli mynd af heimili og fjölskyldulífi þar sem ekkert er sem sýnist — undir yfirborðinu leynast tortryggni og fordómar, skinhelgi og skömm, en líka blessun, gleði og náð.
Heima er sjálfstætt framhald skáldsögunnar Gilead sem kom út í íslenskri þýðingu á síðasta ári. Metsöluhöfundurinn Marilynne Robinson er einn virtasti rithöfundur samtímans og bækur hennar hafa hlotið öll helstu bókmenntaverðlaun Bandaríkjanna.
Karl Sigurbjörnsson þýddi bókina.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179312381
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214560
Þýðandi: Karl Sigurbjörnsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 november 2019
Rafbók: 28 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland