S
5 jan. 2023
Þessi skorar mjög hátt! Án efa með betri bókum um Hörð okkar Grímsson. Fannst hún áberandi betur skrifuð en hinar, minna um ýktar umhverfislýsingar og endurtekningar.
4.4
Glæpasögur
Það er síðsumar í Reykjavík þegar lögreglan fær tilkynningu um hið dularfulla mannshvarf. Athygli Harðar Grímssonar og samstarfsfólks hans beinist helst að grænu svæðum borgarinnar, meðal annars Elliðaárdalnum. Skógurinn í dalnum teygir úr sér á milli kvísla árinnar og er stærri og dularfyllri en hann lítur út fyrir að vera í fyrstu.
Aðeins nokkrum dögum síðar er tilkynnt um hrottalegt morð um hábjartan dag á heimili í nágrenni skógarins. Þar finnst húsmóðirin liggjandi í blóði sínu. Aðkoman er svo hroðaleg að hvorki Hörður né samstarfsfólk hans hefur séð annað eins. Til að bæta gráu ofan á svart óttast Hörður að málin tengist og að hryllingnum sé ekki lokið.
Klukkan tifar og einhvers staðar í skuggum borgarinnar leynist sjúk sál sem er drifin áfram af óseðjandi hungri.
© 2023 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935311849
© 2023 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935311856
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 januari 2023
Rafbók: 3 januari 2023
4.4
Glæpasögur
Það er síðsumar í Reykjavík þegar lögreglan fær tilkynningu um hið dularfulla mannshvarf. Athygli Harðar Grímssonar og samstarfsfólks hans beinist helst að grænu svæðum borgarinnar, meðal annars Elliðaárdalnum. Skógurinn í dalnum teygir úr sér á milli kvísla árinnar og er stærri og dularfyllri en hann lítur út fyrir að vera í fyrstu.
Aðeins nokkrum dögum síðar er tilkynnt um hrottalegt morð um hábjartan dag á heimili í nágrenni skógarins. Þar finnst húsmóðirin liggjandi í blóði sínu. Aðkoman er svo hroðaleg að hvorki Hörður né samstarfsfólk hans hefur séð annað eins. Til að bæta gráu ofan á svart óttast Hörður að málin tengist og að hryllingnum sé ekki lokið.
Klukkan tifar og einhvers staðar í skuggum borgarinnar leynist sjúk sál sem er drifin áfram af óseðjandi hungri.
© 2023 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935311849
© 2023 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935311856
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 januari 2023
Rafbók: 3 januari 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1046 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ógnvekjandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1046
S
5 jan. 2023
Þessi skorar mjög hátt! Án efa með betri bókum um Hörð okkar Grímsson. Fannst hún áberandi betur skrifuð en hinar, minna um ýktar umhverfislýsingar og endurtekningar.
Inga
5 jan. 2023
Stefán Máni einn besti íslenski glæpasagnahöfundurinn og Rúnar Freyr fràbær lesari. Hlakka til að fylgjast àfram með rauðhærða tisanum og snilli hans. Takk fyrir mig
Áslaug
15 jan. 2023
Þvílík saga og algjörlega frábær lesari !
Ragnheiður
12 jan. 2023
Ekki besta bók Stefáns…einum of langt gengið í hrollvekju sem spillti fyrir… þarf ekki alltaf að fara lengra og lengra … en spennandi
Ebba
12 jan. 2023
ROSALEG 😱Spennandi, óhugnaleg hefur allt sem Stefáni Mána er einum lagið og ein af bestu sem ég hef lesið. Verð hissa ef hann fær ekki Blóðdropann. 😳🥵😱😨
Lilja Hafdís
7 jan. 2023
Bara FULLKOMNUN🏆Lestur upp á 10 🏆
Ágústa
1 feb. 2023
Spennandi og vel lesin
Jóna Elín
9 jan. 2023
Aðeins of mikið af endurtekningum
Helena
17 jan. 2023
Ekki vantar spennuna,en einum of langt gengið í ógeðslegum lýsingum. Hörður alltaf góður. Rúnar frábær lesari.
Ólína
8 jan. 2023
Ömurlegar 20 mínútur sem ég eyddi í að hlusta á þennan viðbjóð
Íslenska
Ísland