Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Óskáldað efni
Rafmyntadrottningin Ruja Ignatova er mörgum kunnug. Henni tókst að fylla heilu leikvangana um allan heim af þúsundum aðdáenda, fylgjenda og fjárfesta. Hún taldi ótrúlegan fjölda fólks á að fjárfesta himinháar upphæðir í rafmyntinni sem hún fann upp á. Enda var hún íburðarmikil, stórglæsileg og hrífandi kona sem bjó yfir einstökum sannfæringarkrafti. Fólk fylgdi henni í blindni og lagði allt sitt sparifé í sölurnar. Milljarðarnir flæddu inn í veldi hennar, sem stækkaði og stækkaði en reyndist, þegar allt kom til alls, pýramídi byggður á sandi. Það var aldrei nein rafmynt. Þetta var ekkert annað en eitt stærsta pýramídasvindl sögunnar. Örfáum árum síðar hvarf rafmyntadrottningin Ruja með húð og hári af toppi pýramídans sem hún hafði reist og enginn veit hvað af henni varð ... ekki einu sinni besta vinkona hennar, Ásdís Rán.
© 2024 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180685061
Þýðandi: Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 mars 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland