Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Vændi viðgengst á Íslandi. Það er hvorki ný staðreynd né óvænt. Hér ræðir Brynhildur Björnsdóttir við sex íslenskar konur sem hafa verið í vændi, konur sem bera sára reynslu sína ekki utan á sér og lýsa aðstæðum sem aldrei ættu að viðgangast. Jafnframt kannar hún fyrirbærið vændi frá ýmsum hliðum, ræðir við fagfólk sem vinnur með þolendum og varpar kastljósinu á kaupendur sem bera mestu ábyrgðina með því að viðhalda eftirspurninni. Bókin er rituð að frumkvæði Evu Dísar Þórðardóttur, brotaþola vændis og baráttukonu.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979348726
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 december 2022
Vændi viðgengst á Íslandi. Það er hvorki ný staðreynd né óvænt. Hér ræðir Brynhildur Björnsdóttir við sex íslenskar konur sem hafa verið í vændi, konur sem bera sára reynslu sína ekki utan á sér og lýsa aðstæðum sem aldrei ættu að viðgangast. Jafnframt kannar hún fyrirbærið vændi frá ýmsum hliðum, ræðir við fagfólk sem vinnur með þolendum og varpar kastljósinu á kaupendur sem bera mestu ábyrgðina með því að viðhalda eftirspurninni. Bókin er rituð að frumkvæði Evu Dísar Þórðardóttur, brotaþola vændis og baráttukonu.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979348726
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 december 2022
Heildareinkunn af 92 stjörnugjöfum
Upplýsandi
Hugvekjandi
Sorgleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 92
Guðrún Ósk
5 juli 2023
Frábær og vel lesin
Hrefna Ruth
7 dec. 2022
Skyldulesning fyrir alla
anna
7 dec. 2022
Vel unnið verk um þennan ömurlega heim vændið,ofbeldi..Lestur höfundar flottur og skýr.
Kristrún Ýr
6 feb. 2023
Frábær vel skrifuð og upplýsandi bók, skyldulesning fyrir öll! Ótrúlega persónuleg og átakanleg á köflum. Höfundur er frábær lesari.
Andrea
22 jan. 2023
Verulega upplýsandi og áhugaverð. Fyrrum skoðunarlaus ég, hef myndað mér sterka skoðun og nýjan skilning á vændi.“Þetta er ekkert svona á Íslandi” er hugsun sem ég tel mig ekki eina um að nota í fáfræði um marga hluti.Sú settning verður lögð á hilluna.
Rósa
15 mars 2023
Mjög fróðleg bók um efni mér algerlega ókunnugt
Erna
1 apr. 2023
Upplýsandi og áhrifarík en jafnframt erfið og sorgleg
Anna Kristín
14 jan. 2023
Áhrifamikil og upplýsandi bók.
Stefanìa
12 juli 2023
Skyldulesning. Alveg frábærlega framsett bók og fræðandi. Hugrakkar konur sem segja sögu sína og höfundur bókarinnar á skilið margfalt hrós. Lestur alveg frábær. Takk fyrir.
Þorsteinn
4 dec. 2022
Lýsir hörmungum þeirra sem hafa neyðst til að stunda vændi og afleiðingum þess. Vel skrifuð og lesinn bók sem allur hefðu gott af því að hlusta á
Íslenska
Ísland