Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
2 of 6
Glæpasögur
Hver veit hvað gerist bak við luktar dyr – líka á heimilum þar sem allt virðist slétt og fellt á yfirborðinu?
Kvöld eitt kemur Anna-Karin Ehn ekki heim úr vinnunni. Daginn eftir finnst bíll hennar yfirgefinn við vegkant rétt fyrir utan bæinn Hagfors. Ummerki í bílnum gefa til kynna að konan hafi verið fórnarlamb glæps.
Blaðakonan Magdalena Hansson fer strax á stúfana ásamt lögreglumönnunum Petru Wilander og Christer Berglund. Við rannsókn málsins kemur ýmislegt upp á yfirborðið sem legið hefur í þagnargildi. Tengist það hvarfi konunnar?
Ninni Schulman starfaði við blaðamennsku áður en hún sló í gegn sem glæpasagnahöfundur í heimalandi sínu, Svíþjóð. Leyndarmálið okkar er þriðja bókin sem kemur út eftir hana á íslensku. Hinar eru Stúlkan með snjóinn í hárinu og Bara þú sem fengu frábærar viðtökur íslenskra lesenda.
„Ninni Schulman er fimur og fær sögumaður en spennan er auðvitað alltaf í fyrirúmi.“ Dagens Nyheter
„Mjög spennandi og góð glæpasaga.“ Östgöta Correspondenten
„Einn fremst glæpasagnahöfundur Svíþjóðar og skarpur samfélagsrýnir." Kristianstadsbladet
„Spennandi, vel skrifuð ... mjög, mjög góð bók. Ef þú hefur ekki lesið hana, gerðu það strax! Þú munt ekki sjá eftir því.“ Värmlands Folkblad
© 2021 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935213167
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215598
Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 april 2021
Rafbók: 19 augusti 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland