Mínus átján gráður Hljóðbrot

Mínus átján gráður

Prófa Storytel

Mínus átján gráður

Höfundur:
Stefan Ahnhem
Hljóðbók
Rafbók

Á heitum sumardegi í Helsingjaborg ekur bíll á fleygiferð fram af bryggjusporða, beint ofan í ískaldan og dimman sjóinn. Lögreglan fiskar upp lík ökumannsins. Það reynist vera af ungum milljónamæringi úr tæknigeiranum. Við fyrstu sýn virðist hann hafa fyrirfarið sér. En við krufningu kemur í ljós að maðurinn var dáinn áður en bíllinn fór í sjóinn. Hann hafði verið drepinn með óhugnanlegum hætti tveimur mánuðum fyrr, en líkaminn frystur — við mínus átján gráður!

Bækur sænska verðlaunahöfundarins Stefan Ahnhem um lögregluforingjann Fabian Risk hafa slegið í gegn og þykja með allra bestu glæpasögum síðari ára. Mínus átján gráður er þriðja bókin í flokknum um Fabian.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Glæpasögur
Titill á frummáli:
Arton grader minus
Þýðandi:
Elín Guðmundsdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Storyside
Útgefið:
2018-12-10
Lengd:
16Klst. 8Mín
ISBN:
9789178597451

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
Ugla útgáfa
Útgefið:
2020-10-30
ISBN:
9789935214751

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"