
Mei mí beibýsitt? - Æskuminningar úr bítlabænum Keflavík
- Höfundur:
- Marta Eiríksdóttir
- Lesari:
- Marta Eiríksdóttir
Hljóðbók og Rafbók
Hljóðbók: 24. september 2020
Rafbók: 13. mars 2013
- 19 Umsagnir
- 3.63
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Skáldsögur
- Lengd
- 5Klst. 27Mín
Mei mí beibýsitt? - Æskuminningar úr bítlabænum Keflavík
Höfundur: Marta Eiríksdóttir Lesari: Marta Eiríksdóttir Hljóðbók og RafbókMei mí beibýsitt? - Æskuminningar úr bítlabænum Keflavík
Þetta er söguleg skáldsaga úr Keflavík, sem gerist á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Höfundur rifjar upp og segir frá daglegu lífi barnanna í götunni þar sem hún ólst upp. Þetta eru minningar um horfna veröld, þar sem skapandi kraftur barnanna sá um að skemmta þeim sjálfum daglangt á sumrin. Ameríski herinn kemur töluvert við sögu í bæjarlífinu á þessum tíma.
Höfundur bókarinnar er Keflvíkingurinn, Marta Eiríksdóttir, sem er vel þekkt á Suðurnesjum fyrir skemmtileg blaðaskrif í Víkurfréttum og fyrir námskeiðahald af öllu tagi bæði heima og erlendis.
Mei mí beibýsitt? Æskuminningar úr bítlabænum Keflavík, er fyrsta bók höfundar en önnur bók höfundar er Mojfríður einkaspæjari.
Höfundur les.
Bókin hentar öllum aldurshópum.
Skoða meira af
- 20. öldin
- Landsbyggðin
- Smábær
- Ísland
- Fyndið
- Grípandi
- Húmor
- Nostalgía
- Kemur á óvart
- Lærdómsríkt
- Notalegt
- Skemmtilegt
- Vinátta
- Börn og fjölskylda
- Byggt á sönnum atburðum
- Fjölskyldulíf
- Sjálfsævisaga
- Ljúflestur
- Gamli bærinn
- Hversdagslíf
- Leikhús
- Millistéttin
- Bækur í fríið
- Fyrir rigningadaga
- Höfundar lesa
- Bækur sem fá þig til að hugsa
- Bækur sem fá þig til að hlægja
- Afslappað
- Æska
- Hamingja
- Menning
- Samfélag
- Bækur sem væru frábærar sem kvikmynd
Aðrir kunnu líka að meta...


Hlustaðu og lestu ókeypis í 7 daga
Njóttu þess að hlusta alveg ótakmarkað á bókasafnið okkar í 7 daga, þér að kostnaðarlausu.