Merkt Hljóðbrot

Merkt

Prófa Storytel

Merkt

Höfundur:
Emelie Schepp
Hljóðbók
Rafbók

Hans Juhlén, yfirmaður á Útlendingastofnuninni í Norrköping finnst myrtur á heimili sínu, og Jönu Berzelius saksóknara er falin rannsókn málsins.

Henrik Levin og Mia Bolander hjá rannsóknarlögreglunni eru henni til aðstoðar og fljótlega kemur í ljós að annað morð hefur verið framið - morð sem tengir Jönu við ógnvænlegt leyndarmál úr fortíðinni.

MERKT er fyrsta bókin um Jönu Berzelius og jafnframt fyrsta bók höfundar. Árið 2015 var hljóðbókarútgáfa sögunnar sú mest selda í Svíþjóð.

„Þessi frumraun höfundarins grípur lesandann frá fyrstu síðu.“
- DETECTIVE HOUSE

„Emelie Schepp skapar æsispennandi og flókið plott sem Jo Nesbö og Lars Kepler væru fullsæmdir af.“
- NISSE SCHERMANN, DAST MAGAZINE

„Spennandi saga sem ekki er hægt að leggja frá sér.“
- SOFIE SARENBRANT

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Glæpasögur
Titill á frummáli:
Märkta för livet
Þýðandi:
Kristján Kristjánsson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Hljóðbók.is
Útgefið:
2015-11-01
Lengd:
11Klst.
ISBN:
9789935221117

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
mth útgáfa ehf
Útgefið:
2020-10-12
ISBN:
9789935501080

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"