4.1
Spennusögur
Cass Anderson nam ekki staðar til að hjálpa konunni í hinum bílnum – og nú er hún dáin.
Síðan þá fær Cass síendurtekin þögul símtöl og er viss um að einhver sé að fylgjast með sér. Hún er þjökuð af sektarkennd og nú er hún í ofanálag farin að gleyma hlutum. Hvort hún tók töflurnar sínar, hvert lykilorðið sé að þjófavarnarkerfinu heima hjá henni og hvort hnífurinn í eldhúsinu hafi í raun og veru verið blóðugur.
Ef þú getur ekki treyst sjálfri þér, hverjum getur þú þá treyst?
Æsispennandi og kraftmikil bók frá höfundi metsölubókarinnar Bak við luktar dyr.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935183620
Þýðandi: Regína Ósk Óskarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 september 2018
4.1
Spennusögur
Cass Anderson nam ekki staðar til að hjálpa konunni í hinum bílnum – og nú er hún dáin.
Síðan þá fær Cass síendurtekin þögul símtöl og er viss um að einhver sé að fylgjast með sér. Hún er þjökuð af sektarkennd og nú er hún í ofanálag farin að gleyma hlutum. Hvort hún tók töflurnar sínar, hvert lykilorðið sé að þjófavarnarkerfinu heima hjá henni og hvort hnífurinn í eldhúsinu hafi í raun og veru verið blóðugur.
Ef þú getur ekki treyst sjálfri þér, hverjum getur þú þá treyst?
Æsispennandi og kraftmikil bók frá höfundi metsölubókarinnar Bak við luktar dyr.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935183620
Þýðandi: Regína Ósk Óskarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 september 2018
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1554 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1554
Helga
1 juli 2020
Frekar langdregin en frábær lesari gerir söguna spennandi.
Baldur
12 mars 2020
Upphaf og endir spennandi en miðjan allt of langdregin.
Sigrún
6 maj 2023
Mjög góð og spennandi en samt fyrirsjáanleg, vissi eftir 15. Mín. Hvernig plottið væri, en naut þess að hlusta á útfærsluna. Frábær lestur.
Rannveig
1 juni 2020
Frábær lesari.Ágætis byrjun hjá þessum rithöfundi
Guðrún
28 apr. 2020
Góð en endurtekningar miklar
Hulda Signý
15 aug. 2021
Mjög góð bók og vel lesin
Ágústa
26 jan. 2023
Góð og vel lesin
Hildur
5 mars 2021
Hafði virkilega gaman af sögunni og lesturinn þægilegur
Gigja
24 mars 2021
Frábær, spennandi og vel lesin.
Elin
22 nov. 2022
Frábær bók. Spennandi og vel lesinn
Íslenska
Ísland