345 Umsagnir
3.97
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Ævisögur
Lengd
4Klst. 57Mín

Einstök saga Hólmfríðar Hjaltason, alþýðukonu sem bjó við sáran skort og vinnuþrælkun hjá vandalausum í uppvexti í Fljótum í Skagafirði. Bókin kom fyrst út árið 1949 en þessari nýju útgáfu er fylgt úr hlaði með formála eftir Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands og langömmubarn Hólmfríðar, og eftirmála Soffíu Auðar Birgisdóttur, bókmenntafræðings, auk ljósmynda úr safni fjölskyldu Hólmfríðar.

© 2021 Angústúra (Hljóðbók) ISBN: 9789935523358

Skoða meira af