Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Glæpasögur
Regnvott síðdegi skýst drengur frá móður sinni og út á götu – beint í veg fyrir bíl. Örvæntingarfull móðirin horfir á bílinn bruna burt …
Eftir dauðaslysið og endurtekna martröðina sem fylgir henni hvert fótmál flýr Jenna Gray í afskekkt þorp í Wales. Þar reynir hún að koma lífi sínu á réttan kjöl en yfir henni grúfir óttinn og sorgin, minningar um það sem gerðist þetta nóvembersíðdegi – og það sem gerst hafði áður.
Mín sök er fyrsta bók Clare Mackintosh sem starfaði í bresku lögreglunni í tólf ár og nýtir sér hér reynslu sína af rannsókn glæpamála. Bókin hefur selst í milljónum eintaka víða um heim og fyrir hana hlaut höfundurinn Theakstons Old Peculier Crime Novel-verðlaunin 2016 auk þess sem franska þýðingin vann til verðlauna í Frakklandi. Bókin birtist hér í heild í glæsilegum lestri Margrétar Örnólfsdóttur.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935293237
© 2022 JPV (Rafbók): 9789935119094
Þýðandi: Eyrún Edda Hjörleifsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 juli 2022
Rafbók: 1 september 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland