3.1
Skáldsögur
Ástin á tímum heimsfaraldurs:
Heimsbyggðin er undirlögð af bráðsmitandi veirusjúkdómi sem hefur stráfellt helming mannkyns. Veiran tekur sífelldum stökkbreytingum sem gerir framleiðslu bóluefnis nær ómögulega. Samgangur manna á milli getur skapað bráða lífshættu.
Á lúxushóteli í miðborg Stokkhólms leitar fólk úr efri stéttum samfélagsins skjóls frá öngþveitinu sem ríkir í faraldrinum. Enginn samgangur er á milli gesta hótelsins og þeir fá heimsendingu á öllu því sem þá kann að vanhaga um.
Anna hefur dvalist á hótelinu í tvo mánuði þegar Erik skráir sig inn sem gest. Fyrir mistök liggja leiðir þeirra saman innan hótelsins þrátt fyrir blátt bann við slíku. Eftir það verður ekki aftur snúið og ástin kviknar. Á meðan veiran geisar í samfélaginu og óöld ríkir utan hótelsins tala Anna og Erik saman á milli herbergja í gegnum talstöð. Ástin sigrar allt en getur hún sigrað í heimi sem er að hruni kominn?
Camilla Läckberg er sænskur metsöluhöfundur sem vart þarf að kynna fyrir íslenskum lesendum. Bækur hennar hafa verið þýddar á meira en 60 tungumál og njóta gríðarlegra vinsælda um heim allan. Alexander Karim er sænskur rithöfundur en er einnig vel þekktur sem leikari og leikstjóri. Jökull byggir á bíómynd sem var frumsýnd í apríl 2021.
© 2021 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180240352
© 2021 Storytel Original (Rafbók): 9789180240369
Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 juni 2021
Rafbók: 15 juni 2021
Merki
3.1
Skáldsögur
Ástin á tímum heimsfaraldurs:
Heimsbyggðin er undirlögð af bráðsmitandi veirusjúkdómi sem hefur stráfellt helming mannkyns. Veiran tekur sífelldum stökkbreytingum sem gerir framleiðslu bóluefnis nær ómögulega. Samgangur manna á milli getur skapað bráða lífshættu.
Á lúxushóteli í miðborg Stokkhólms leitar fólk úr efri stéttum samfélagsins skjóls frá öngþveitinu sem ríkir í faraldrinum. Enginn samgangur er á milli gesta hótelsins og þeir fá heimsendingu á öllu því sem þá kann að vanhaga um.
Anna hefur dvalist á hótelinu í tvo mánuði þegar Erik skráir sig inn sem gest. Fyrir mistök liggja leiðir þeirra saman innan hótelsins þrátt fyrir blátt bann við slíku. Eftir það verður ekki aftur snúið og ástin kviknar. Á meðan veiran geisar í samfélaginu og óöld ríkir utan hótelsins tala Anna og Erik saman á milli herbergja í gegnum talstöð. Ástin sigrar allt en getur hún sigrað í heimi sem er að hruni kominn?
Camilla Läckberg er sænskur metsöluhöfundur sem vart þarf að kynna fyrir íslenskum lesendum. Bækur hennar hafa verið þýddar á meira en 60 tungumál og njóta gríðarlegra vinsælda um heim allan. Alexander Karim er sænskur rithöfundur en er einnig vel þekktur sem leikari og leikstjóri. Jökull byggir á bíómynd sem var frumsýnd í apríl 2021.
© 2021 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180240352
© 2021 Storytel Original (Rafbók): 9789180240369
Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 juni 2021
Rafbók: 15 juni 2021
Merki
Heildareinkunn af 1012 stjörnugjöfum
Leiðinleg
Hjartahlý
Notaleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1012
M
17 juni 2021
Ekki merkileg saga en frábær lestur Halldóru færir henni 5 stjörnur. Hún er klárlega nýasti uppáhalds lesarinn minn.
Lilja Hafdís
16 juni 2021
Endalaus vonbrigði og ýkt saga 👎
Guðveig
18 juni 2021
Ágæt saga og vel lesin
Arnar
16 juni 2021
Gafst upp
Guðbjörg
26 juni 2021
Leiðinleg! Lestur samt góður.
Hronn
19 juli 2021
Tilgerðarleg, gafst upp
Halla Soffía
20 juni 2021
Hundleiđinleg vel lesin
Jóna Sól
22 juni 2021
Virkilega vel lesin
Brynja
17 juni 2021
Mjög ljúf
A
16 juni 2021
Þessi tónlist í og með ferleg, sagan öll sundurleit of fyrirsjáanlegur endir
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland