Guðlaug
8 apr. 2023
Fínasta glæpasaga. Stjörnurnar tvær fær bókin og lesturinn. Hefði splæst í þrjár stjörnur ef þýðing bókarinnar hefði verið skárri; einfaldlega allt of mikið um ambögur.
4.2
2 of 2
Glæpasögur
Það er vetrarleyfistími í Åre og bærinn iðar af mannlífi. Dag einn finnst illa útleikið lík fyrir utan bæinn. Fórnarlambið, fullorðinn karlmaður sem þekktur var á árum áður sem mikill skíðakappi, virðist ekki eiga sér neina óvini. Lögregluteymið Hanna og Daniel rannsaka málið. Inn í það blandast trúarhópur sem skotið hefur rótum í fásinninu við norsku landamærin. Drungaleg saga mætir þeim Hönnu og Daniel í hverju spori við rannsóknina ... Daladrungi er önnur bókin í seríunni MORÐIN Í ÅRE, ægifögru skíða- og útivistarsvæði í Jämtlandi. Fyrsta bókin, Helkuldi, fékk frábærar viðtökur. Vivica Sten er einn virtasti og vinsælasti glæpasagnahöfundur Norðurlanda. Bókaflokkur hennar, Sanhamn-morðin, sló í gegn víða um heim og hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi.„Vivica Sten hefur aldrei verið betri. Það er dimmt og kalt og höfundurinn er með mig í helgreipum!“ – Boktogig „Eins og Vivecu Sten er einni lagið vefur hún saman lýsingum á stórfenglegri náttúru og sterkum persónum svo að úr verður æsispennandi morðgáta sem gagntekur mann.“ Dagens Nyheter
© 2023 Ugla (Hljóðbók): 9789935218193
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 april 2023
4.2
2 of 2
Glæpasögur
Það er vetrarleyfistími í Åre og bærinn iðar af mannlífi. Dag einn finnst illa útleikið lík fyrir utan bæinn. Fórnarlambið, fullorðinn karlmaður sem þekktur var á árum áður sem mikill skíðakappi, virðist ekki eiga sér neina óvini. Lögregluteymið Hanna og Daniel rannsaka málið. Inn í það blandast trúarhópur sem skotið hefur rótum í fásinninu við norsku landamærin. Drungaleg saga mætir þeim Hönnu og Daniel í hverju spori við rannsóknina ... Daladrungi er önnur bókin í seríunni MORÐIN Í ÅRE, ægifögru skíða- og útivistarsvæði í Jämtlandi. Fyrsta bókin, Helkuldi, fékk frábærar viðtökur. Vivica Sten er einn virtasti og vinsælasti glæpasagnahöfundur Norðurlanda. Bókaflokkur hennar, Sanhamn-morðin, sló í gegn víða um heim og hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi.„Vivica Sten hefur aldrei verið betri. Það er dimmt og kalt og höfundurinn er með mig í helgreipum!“ – Boktogig „Eins og Vivecu Sten er einni lagið vefur hún saman lýsingum á stórfenglegri náttúru og sterkum persónum svo að úr verður æsispennandi morðgáta sem gagntekur mann.“ Dagens Nyheter
© 2023 Ugla (Hljóðbók): 9789935218193
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 april 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 642 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 642
Guðlaug
8 apr. 2023
Fínasta glæpasaga. Stjörnurnar tvær fær bókin og lesturinn. Hefði splæst í þrjár stjörnur ef þýðing bókarinnar hefði verið skárri; einfaldlega allt of mikið um ambögur.
Þóra
6 apr. 2023
Ágætis afþreying. En mikið er ég orðin þreytt á klisjunni um þreyttar eiginkonur rannsóknarlögreglumanna.
Margrét
18 apr. 2023
Fín bók og vel lesin. Lét aðeins fara í taugarnar á mér tilvistakreppan sem allir áttu í.
♥️⚘️Þórey
11 apr. 2023
Svakalega góð bók og lesari góð
Sigurður
30 maj 2023
Mjög góð bók og vel lesin.
Hjördís
10 apr. 2023
Góð bók. Mjög vel lesin.
Elínborg
26 apr. 2023
Helst til langdregin
eva
3 maj 2023
Mjög spennandi
Ásta
28 apr. 2023
Góður lesandi og skemmtileg bók
Harpa
29 juli 2023
Mjög góð bók og vel lesin.
Íslenska
Ísland