Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Einstakt leikverk um Samúel Jónsson, alþýðulistamann, í Selárdal Arnarfirði. Á þessum afskekkta stað byggði hann upp sína ævintýraveröld sem skákar öllum Disneylöndum. Hann toppaði svo allt þegar hann byggði kirkju. En hvað átti hann að gera hann vantaði jú húsnæði undir altaristöfluna sína og hvaða húsnæði hentar einmitt betur en kirkja. Samúel hefur haft viðurnefnið Listamaðurinn með barnshjartað og þannig er einmitt nafn leiksins tilkomið. Hér er á ferðinni einstaklega áhrifamikið verk sem snertir allan tilfinningaskalann. Höfundur/Leikari: Elfar Logi Hannesson Leikstjórn: Marsibil G. Kristjánsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 mars 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland