Að leikslokum Mohlin & Nyström
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
7 of 9
Glæpasögur
Stig Nyman var ekki rannsóknarlögreglumaður. Hann var í götulögreglunni og hafði þjálfað stóra hópa af nýliðum. Á seinni árum hafði hann einkunn fengist við skipulag borgarvarna. Oft hafði verið leitað til hans þegar kom að hinum miklu mótmælaaðgerðum og mótmælagöngum í lok sjöunda áratugarins.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346272
© 2022 Mál og menning (Rafbók): 9789979347989
Þýðandi: Ólafur Jónsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 juli 2022
Rafbók: 11 juli 2022
Íslenska
Ísland