Ómunatíð – saga um geðveiki Hljóðbrot

Ómunatíð – saga um geðveiki

Prófa Storytel

Ómunatíð – saga um geðveiki

Höfundur:
Styrmir Gunnarsson
Hljóðbók

„Ég kom heim til mín síðla dags þetta vor. Vissi að það var eitthvað að. Það var búið að draga gluggatjöld fyrir alla glugga. Konan mín æddi um íbúðina. Það mátti hvergi sjást ljósskíma. Hún var að verjast einhverju. Svo bráði af henni. Hún lagðist upp í rúm og sagði: „Varstu hræddur?“ „Já, ég er hræddur,“ sagði ég. „Þetta er allt í lagi. Þetta er búið,“ sagði hún. Hún var nýorðin 25 ára. Ég þrítugur. Við áttum tvær dætur. Tveggja og hálfs árs og fimm mánaða gamlar. Þessa dagsstund breyttist líf okkar með óafturkallanlegum hætti.“ Þannig hefst saga Styrmis Gunnarssonar um sjúkdómsbaráttu eiginkonu hans og þau áhrif, sem veikindin hafa haft á líf fjölskyldu þeirra í meira en fjóra áratugi. Í þeirri glímu hafa skipst á skin og skúrir, dimmir dagar og glaðar stundir en geðveikin hefur ævinlega verið nálæg. Styrmir fjallar einnig um ólíkar aðferðir í geðlækningum og afleiðingar veikindanna fyrir þá sem næst standa, ekki síst börn geðsjúks foreldris.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Ævisögur

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Skynjun
Útgefið:
2011-12-01
Lengd:
6Klst. 41Mín
ISBN:
9789935180261

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"