Þrír skilnaðir og jarðarför Hljóðbrot

Þrír skilnaðir og jarðarför

Prófa Storytel

Þrír skilnaðir og jarðarför

Hljóðbók
Rafbók

Endurskoðandi lendir í sálarangist vegna teikningar dóttur sinnar. Kolla og Nonni eiga vandræðalega kvöldstund í matarboði í Fossvoginum. Nýfráskilin kona er skilin ein eftir á Tenerife af vinkonu sinni. Að ógleymdri hinni 78 ára Guðrúnu og syni hennar sem reynir að viðhalda lífsvilja beggja með spjalli um Hitchcock-myndir, pottaplöntur og Tinder.

Þrír skilnaðir og jarðarför eftir Kristján Hrafn Guðmundsson inniheldur sjö lauslega tengdar sögur úr samtímanum. Handrit bókarinnar var valið úr tugum handrita til að hljóta Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta árið 2019. Í umsögn úthlutunarnefndar segir m.a.: „Sögurnar eru grípandi, persónulýsingar skarpar og textinn er skrifaður á blæbrigðaríku máli […] Andrúmsloftið er létt og leikandi en um leið tekst höfundi að miðla samspili gleði og alvöru af sérstakri næmni.“

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Smásögur

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Storyside
Útgefið:
2021-10-29
Lengd:
3Klst. 44Mín
ISBN:
9789180430036

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
Storyside
Útgefið:
2021-10-29
ISBN:
9789180430043

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"