Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Skáldsögur
Bræðraborg er elliheimili í litlu þorpi þar sem mannlífið blómstrar. Reyndar gengur á ýmsu og óvæntar uppákomur eiga sér stað. Hvað gerist t.d. þegar lambhrútur innritast á stofnunina? Þegar elskendur í meinum hittast eftir áratugi og hvað gengur á í hornherberginu á þriðju hæð?
Við kynnumst í leiðinni kynlegum kvistum úr þorpinu, misheppnuðu ástarævintýri á sláturhúsloftinu, skítmokstrum með viðreynsluívafi og fégráðugri spákonu sem elskar ættarnöfn. Ævi og ástir starfsfólks eru líka til umfjöllunar. Hvað gerist ef hjúkrunarforstjórinn sleppir fram af sér beislinu? Af hverju stakk fína frúin að sunnan af og fór að vinna í eldhúsinu? Tekst verkfræðingnum að tæla sjúkraliðann til útlanda? Fær húsvörðurinn aðdáun sína endurgoldna?
Alltaf er stutt í kímni og gleði en undir krauma örlögin misjafnlega sanngjörn eins og alls staðar þar sem mismunandi fólk kemur saman. Hvort er sterkara ástin eða átthagafjötrarnir og hvað er líkt með æsku og elli?
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179893941
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 mars 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland