Valþór Freyr
9 dec. 2021
Algjörlega mín uppáhalds persóna í magnaðri bók og góðum lestri. Get tvímælalaust mælt með þessari seríu.
4.3
7 of 9
Glæpasögur
Á dimmum og köldum desembermorgni kemur rannsóknarfulltrúinn Kim Stone inn á lögreglustöðina í Halesowen. Hún er að fara að hitta nýja liðið sitt í fyrsta sinn. Fórnarlambið í næsta máli er sömuleiðis að fara að hitta morðingja sinn …
Þegar lík ungs manns finnst afhöfðað og neglt við jörðina eru Kim og nýja liðið hennar fljót á vettvang. Við leit á heimili fórnarlambsins finnur Kim svefnherbergi lítillar stúlku og falda fartölvu, en hvar er barnið? Þegar Kim byrjar að fletta ofan af hroðalegum sannleikanum um fórnarlambið koma óhugnanleg líkindi í ljós við nýlegt morð á manni sem fannst undir stiga í Redland Hall með fjölda stungusára – og Kim uppgötvar tengsl við kvennaathvarf. Þar sem hún sjálf er afsprengi félagsmálakerfisins veit hún vel hvað það er að vera í viðkvæmri stöðu. Er athvarfið lykillinn að lausn málsins?
Forleikur. Hér fást Kim Stone og lið hennar við sitt fyrsta mál. Sagan gerist á undan áður útkomnum bókum um Kim Stone. Fullkomið fyrir aðdáendur Kim Stone og nýja lesendur þessa metsölubókaflokks. Kim Stone rannsóknarlögreglufulltrúi býr sjálf yfir myrkum leyndarmálum og fer út á ystu nöf til að vernda þau sem hjálpar þurfa við ... Hér í frábærum lestri Írisar Tönju Flygenring.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180434744
© 2021 Drápa (Rafbók): 9789935947598
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 december 2021
Rafbók: 15 september 2021
4.3
7 of 9
Glæpasögur
Á dimmum og köldum desembermorgni kemur rannsóknarfulltrúinn Kim Stone inn á lögreglustöðina í Halesowen. Hún er að fara að hitta nýja liðið sitt í fyrsta sinn. Fórnarlambið í næsta máli er sömuleiðis að fara að hitta morðingja sinn …
Þegar lík ungs manns finnst afhöfðað og neglt við jörðina eru Kim og nýja liðið hennar fljót á vettvang. Við leit á heimili fórnarlambsins finnur Kim svefnherbergi lítillar stúlku og falda fartölvu, en hvar er barnið? Þegar Kim byrjar að fletta ofan af hroðalegum sannleikanum um fórnarlambið koma óhugnanleg líkindi í ljós við nýlegt morð á manni sem fannst undir stiga í Redland Hall með fjölda stungusára – og Kim uppgötvar tengsl við kvennaathvarf. Þar sem hún sjálf er afsprengi félagsmálakerfisins veit hún vel hvað það er að vera í viðkvæmri stöðu. Er athvarfið lykillinn að lausn málsins?
Forleikur. Hér fást Kim Stone og lið hennar við sitt fyrsta mál. Sagan gerist á undan áður útkomnum bókum um Kim Stone. Fullkomið fyrir aðdáendur Kim Stone og nýja lesendur þessa metsölubókaflokks. Kim Stone rannsóknarlögreglufulltrúi býr sjálf yfir myrkum leyndarmálum og fer út á ystu nöf til að vernda þau sem hjálpar þurfa við ... Hér í frábærum lestri Írisar Tönju Flygenring.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180434744
© 2021 Drápa (Rafbók): 9789935947598
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 december 2021
Rafbók: 15 september 2021
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1111 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1111
Valþór Freyr
9 dec. 2021
Algjörlega mín uppáhalds persóna í magnaðri bók og góðum lestri. Get tvímælalaust mælt með þessari seríu.
Elísabet
9 dec. 2021
Frábær lestur🥰
Helga Aminoff
8 dec. 2021
Spennandi ..leiðinlegur lesari
Sigríður
30 maj 2023
Frábær bók og lesandinn er æði
Elísabet Una
26 mars 2022
Frábær lestur.
Sigþóra
15 dec. 2021
Flottur krimmi Mæli með honum Lestur ágætur
Herdis
20 nov. 2022
Spennandi og vel lesin👍
Ragnheiður
22 dec. 2021
Ágæt saga en lesturinn er óáhugaverður. Flatur og eintóna..skemmir svolítið fyrir
Helga
19 dec. 2021
Spennandi eins og allar bækur Angelu MarsonsLesari ágætur
Ásta
2 jan. 2022
Frábær bók og lesturinn fullkominn
Íslenska
Ísland