Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
9 of 11
Glæpasögur
Eftir þriggja ára dvöl í Washington sem fréttaritari Kvöldblaðsins er Annika Bengtzon komin til Stokkhólms í sitt gamla starf. Hún er tekin saman við eiginmanninn Thomas á ný en hann starfar í dómsmálaráðuneytinu og sinnir þar alþjóðlegum öryggismálum.
Í Krossgötum er dregin upp eftirminnileg mynd af árekstrum ólíkra heima og hvernig reynir á samskipti og sambönd fólks við erfiðustu aðstæður sem hugsast getur. Bækur Lizu Marklund um blaðakonuna Anniku Bengtzon hafa komið út á yfir 30 tungumálum og notið gríðarlegra vinsælda. Krossgötur er níunda sagan í þessum bókaflokki, hér í frábærum lestri Birnu Pétursdóttur.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346821
© 2024 Mál og menning (Rafbók): 9789979348801
Þýðandi: Anna Ragnhildur Ingólfsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 mars 2023
Rafbók: 20 september 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland