Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
9 of 11
Glæpasögur
Eftir þriggja ára dvöl í Washington sem fréttaritari Kvöldblaðsins er Annika Bengtzon komin til Stokkhólms í sitt gamla starf. Hún er tekin saman við eiginmanninn Thomas á ný en hann starfar í dómsmálaráðuneytinu og sinnir þar alþjóðlegum öryggismálum.
Í Krossgötum er dregin upp eftirminnileg mynd af árekstrum ólíkra heima og hvernig reynir á samskipti og sambönd fólks við erfiðustu aðstæður sem hugsast getur. Bækur Lizu Marklund um blaðakonuna Anniku Bengtzon hafa komið út á yfir 30 tungumálum og notið gríðarlegra vinsælda. Krossgötur er níunda sagan í þessum bókaflokki, hér í frábærum lestri Birnu Pétursdóttur.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346821
Þýðandi: Anna Ragnhildur Ingólfsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 mars 2023
Merki
4.2
9 of 11
Glæpasögur
Eftir þriggja ára dvöl í Washington sem fréttaritari Kvöldblaðsins er Annika Bengtzon komin til Stokkhólms í sitt gamla starf. Hún er tekin saman við eiginmanninn Thomas á ný en hann starfar í dómsmálaráðuneytinu og sinnir þar alþjóðlegum öryggismálum.
Í Krossgötum er dregin upp eftirminnileg mynd af árekstrum ólíkra heima og hvernig reynir á samskipti og sambönd fólks við erfiðustu aðstæður sem hugsast getur. Bækur Lizu Marklund um blaðakonuna Anniku Bengtzon hafa komið út á yfir 30 tungumálum og notið gríðarlegra vinsælda. Krossgötur er níunda sagan í þessum bókaflokki, hér í frábærum lestri Birnu Pétursdóttur.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346821
Þýðandi: Anna Ragnhildur Ingólfsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 mars 2023
Merki
Heildareinkunn af 322 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 322
Elísabet
19 mars 2023
Góð bók, lesari mætti aðeins huga að lestrinum, virkar svo reið, óþægilegt að hlusta á svona mikla reiði og pirring
Bergdis
31 mars 2023
Vel lesin en langdregin og mætti vera meira spennandi
Þórunn
19 mars 2023
Birna ,Anika og Liza þær allra bestu
Óskar
22 mars 2023
Langdregin og 🙄
Herdís
1 maj 2023
Frekar langdregin og leiðinleg
Jóna Fanney
14 juni 2023
…ah ekki besta sagan í þessari seríu… allt i lagi ss, maður harkar sér í gegnum hana, hinar bækur ar allar 5 stjörnur þessi 2-3Lesari sem áður frábær.Þýðing enn sem áður ekki nógu góð.
Stefanìa
8 apr. 2023
Gòð, fìn afþreying. Lestur mjög gòður.
Sigrún
17 mars 2023
Mjög spennandi bók og lestur góður
Hrafnhildur
26 mars 2023
Frábær 👍
Silla
20 mars 2023
Minn uppáhaldshöfundur og uppáhaldslesari, gerist ekki betra
Íslenska
Ísland