
Þú ert það sem þú hugsar
- Höfundur:
- Guðjón Bergmann
- Lesari:
- Guðjón Bergmann
Hljóðbók
Hljóðbók: 26. mars 2020
- 59 Umsagnir
- 4.36
- Seríur
- Hluti 1 af 2
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Sjálfsrækt
- Lengd
- 4Klst.
Hugurinn er máttugur bandamaður þeirra sem hafa lært að virkja hann til góðra verka. Í þessari bók má finna áhrifaríkar hugmyndir og aðferðir sem geta hjálpað þeim sem vilja ná betri stjórn á eigin hugsunum. Með því að nýta efni bókarinnar til fullnustu má ná auknum árangri á öllum sviðum lífsins, hvort sem er í einkalífi, viðskiptum eða félagslífi. • Lærðu meira um það hvernig hugurinn starfar og hverju þú getur stjórnað. • Lærðu að nýta þér streitu til framdráttar en draga á sama tíma úr neikvæðum áhrifum hennar. • Lærðu að byggja upp sjálfstraust með því að setja þér markmið og efla jákvætt hugarfar. • Lærðu að koma lífinu í betra jafnvægi með því að skilja hinar sjö mannlegu þarfir. • Lærðu einfalda hugleiðsluaðferð til að þjálfa upp einbeitingu og auka afköst.
Skoða meira af


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.