650 Umsagnir
4.68
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Ævisögur
Lengd
9Klst. 52Mín

11.000 volt: Þroskasaga Guðmundar Felix

Höfundur: Erla Hlynsdóttir Hljóðbók og Rafbók

Guðmundur Felix missti báða handleggi í skelfilegu slysi aðeins 25 ára gamall. Barátta hans hefst þó mun fyrr, því stór áföll hafa mætt honum frá fyrstu æviárum.

Í þroskasögunni 11.000 volt fá lesendur rafmagnaða rússíbanareið í gegnum líf Guðmundar Felix og verða m.a. vitni að langþráðum draumi hans um nýja handleggi verða að veruleika.

© 2022 Sögur útgáfa (Hljóðbók) ISBN: 9789935311139 © 2023 Sögur útgáfa (Rafbók) ISBN: 9789935311108

Skoða meira af