
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13. maí 2022
Rafbók: 13. maí 2022
Játningar bóksala
- Höfundur:
- Shaun Bythell
- Lesari:
- Jörundur Ragnarsson
Hljóðbók og Rafbók
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13. maí 2022
Rafbók: 13. maí 2022
Hljóðbók: 13. maí 2022
Rafbók: 13. maí 2022
- 60 Umsagnir
- 3.98
- Seríur
- Hluti 2 af 2
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Skáldsögur
- Lengd
- 11Klst. 51Mín
Shaun Bythell, fornbókasalinn í Wigtown í Skotlandi, sló í gegn með bók sinni Dagbók bóksala sem nú hefur verið þýdd á yfir tuttugu tungumál. Í þessari bók heldur hann áfram þar sem frá var horfið í Dagbókinni – og bregður upp lifandi og bráðskemmtilegum myndum af sérvitringum og furðufuglum sem eru daglegir gestir í bókabúðinni og skrýtna fólkinu sem vinnur þar.
Hlý, hispurslaus, kaldhæðin og sprenghlægileg frásögn af hinu raunverulega lífi bókabéusanna.
„Snilldarleg." - Guardian
Skoða meira af


Hlustaðu og lestu ókeypis í 3 daga
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar í 3 daga, þér að kostnaðarlausu.