Lilja Hafdís
11 sep. 2023
Gjörsamlega frábær saga 🏆🤩 Vona heitt og innilega að það verði fleiri bækur 🫶🏼🤩
3.7
2 of 2
Glæpasögur
Á hótelherbergi í Varmahlíð deyr kona frá manni sínum og tveimur sonum undir dularfullum kringumstæðum. Líkið er gegndrepa á rúminu, þang er í hári konunnar og saltvatn í lungum. En sjórinn er hvergi nærri.
Lögreglan í Skagafirði grípur til örþrifaráða og kallar út „sérvitringinn að sunnan“, Halldór Kjartansson. Rannsóknarlögreglumanninn sem er knúinn áfram af djúpstæðri þörf fyrir að leysa óútskýrð og dulræn sakamál. Í stað þess að taka sér tíma til að syrgja systur sína sökkvir Halldór sér í hið undarlega andlát konunnar sem virðist hafa drukknað í svefni.
Á Sauðárkróki syrtir fljótt í álinn og sífellt ógnvænlegri atburðir eiga sér stað. Ekkert er eins og það sýnist og spennan eykst eftir því sem bærinn nálgast suðumark.
Emil Hjörvar Petersen hefur sannað sig sem sagnameistari hins undarlega og óhugnanlega. Bannhelgi er hröð, grípandi og dulmögnuð glæpasaga sem fylgir eftir hinni geysivinsælu Dauðaleit í seríunni Myrkraverk, í frábærum lestri Hjartar Jóhanns Jónssonar.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180683807
© 2023 Storytel Original (Rafbók): 9789180683821
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 september 2023
Rafbók: 11 september 2023
3.7
2 of 2
Glæpasögur
Á hótelherbergi í Varmahlíð deyr kona frá manni sínum og tveimur sonum undir dularfullum kringumstæðum. Líkið er gegndrepa á rúminu, þang er í hári konunnar og saltvatn í lungum. En sjórinn er hvergi nærri.
Lögreglan í Skagafirði grípur til örþrifaráða og kallar út „sérvitringinn að sunnan“, Halldór Kjartansson. Rannsóknarlögreglumanninn sem er knúinn áfram af djúpstæðri þörf fyrir að leysa óútskýrð og dulræn sakamál. Í stað þess að taka sér tíma til að syrgja systur sína sökkvir Halldór sér í hið undarlega andlát konunnar sem virðist hafa drukknað í svefni.
Á Sauðárkróki syrtir fljótt í álinn og sífellt ógnvænlegri atburðir eiga sér stað. Ekkert er eins og það sýnist og spennan eykst eftir því sem bærinn nálgast suðumark.
Emil Hjörvar Petersen hefur sannað sig sem sagnameistari hins undarlega og óhugnanlega. Bannhelgi er hröð, grípandi og dulmögnuð glæpasaga sem fylgir eftir hinni geysivinsælu Dauðaleit í seríunni Myrkraverk, í frábærum lestri Hjartar Jóhanns Jónssonar.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180683807
© 2023 Storytel Original (Rafbók): 9789180683821
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 september 2023
Rafbók: 11 september 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 290 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ógnvekjandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 290
Lilja Hafdís
11 sep. 2023
Gjörsamlega frábær saga 🏆🤩 Vona heitt og innilega að það verði fleiri bækur 🫶🏼🤩
♥️⚘️Þórey
13 sep. 2023
Mjög góð hlakka til næstu bókar frá höfundi.Lesari mjög góður
Elinborg
14 sep. 2023
Sbennandi
eva jóna
13 sep. 2023
Góða bók. Vel lesin spennandi 🤓
Sigríður
14 sep. 2023
Frábær bók. Vel lesin. Gat ekki hætt fyrr en hún var búin. Hlakka til næstu bókar👍👏
Kristjana
18 sep. 2023
Meiriháttar spennandi og vel lesinn 🤗
Ingibjörg
13 sep. 2023
Goð og vel lesin
Edvard
16 sep. 2023
Frábær bók og vel lesinn
Sigurdís
20 sep. 2023
Mjög góð Frábær lestur 🙌
Alma Hanna
16 sep. 2023
Mjög spennandi og frábær lestur
Íslenska
Ísland