Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
6 of 11
Glæpasögur
Sandhamn er í vetrarbúningi - og stórhríðin bylur. Óttaslegin kona kemur til eyjunnar með síðustu ferjunni á aðfangadag. Á öðrum degi jóla finnst lík á ströndinni við Siglingahótelið. Lögregluforinginn Thomas Andreasson fær málið til rannsóknar. Æskuvinkona Thomasar, Nóra Linde, glímir við vandamál sem stofnar heiðri hennar sem lögfræðings í hættu. Hún neyðist til að taka ákvörðun sem breytir lífi hennar. Áhrifamikil spennusaga um brostnar vonir, bældar minningar og dulda skömm.
Sjötta bókin í hinni geysivinsælu Sandhamn-seríu um lögfræðinginn Nóru Linde og lögreglumanninn Thomas Andreasson.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789935183736
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214287
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 februari 2019
Rafbók: 25 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland